Ferðin

Nú til dags er mikið af ungmönnum sem þjást yfir einni og sömu ástæðunni: Að trúa því að þú ættir að hafa lífið „planað,“ og vera með áætlun fyrir öllu um tvítugs aldur. Ég get alls ekki dæmt þig fyrir að hafa þessa skoðun. Samfélagsmiðlar hafa troðið því inn í hausinn á þér að það sé eitthvað að þér ef að þú ert ekki búnað planað framtíðina frá A til Ö.

Image result for journey

Hér er þó sannleikurinn: Lífið er ferðalag. Ferðalagið þarf ekki að innihalda ákveðin stop á ákveðnum tímum. Leiðin gefur þér möguleika á að vaxa, læra og upplifa allskonar ævintýri sem að þig hefði aldrei dremyt um. Á einhverjum tímapunkti mun allt meika sense og þú hlærð af „planinu.“

Þegar þú leggst á koddan í kvöld, minntu sjálfan þig á ferðalagið sem að þú ert á, slepptu takinu á þessari endalausu þráhyggju á að hafa lífið allt planað. Njóttu þess að lifa í núinu. Njóttu ferðarinnar.

-Björgvin

IMG_7508

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s