Mæðradagurinn

Til allra mæðra óska ég ykkur innilegri gleði í dag sem og alla daga. Fólk segir að móðurástin sé ótakmörkuð, mjög oft er það satt en þýðir samt ekki að hún sér sjálfgefin. Til allra mæðra vona ég að það sé dekrað vel við ykkur í dag sem og alla daga fyrir að vera yndislegar.

Til mömmu minnar. Mamma þú ert best, það er ekki dagur sem líður hjá sem ég hugsa ekki til þín. Þú ert og hefur alltaf verið til staðar fyrir mig, ýtt mér áfram og meira en nokkur önnur manneskja veitt mér ótakmarkaða ást og ótakmarkaðan stuðning í öllu því sem ég hef sett huga og hjarta að. Ekkert af þessu er sjálfgefið en samt hefuru sýnt það ótal sinnum.

Þú munt alltaf vera manneskjan sem ég vil að sé stoltust af mér og ég vil sýna þér að þú ólst upp góða manneskju. Þú hefur alltaf sýnt mér hvernig á að koma fram við aðra og hvernig maður þroskast. Ég er virkilega stoltur af þér og ennþá stoltari að geta sagt það að þú sért mamma mín.

fullsizeoutput_8.jpeg

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s